9 search results for "hessian"

Gjafalistar…

…eitt af því sem vill einkenna sumarið, og sennilega nú sem aldrei fyrr, eru brúðkaupin. Loksins eftir tvö ár er hægt að halda brúðkaup og veislur án þess að vera með fjöldatakmarkanir, grímur og vesen. Þá kemur að því sem…

Náttúrulega páskaborðið…

…mig langaði svo að setja saman páskaborð svona í bara náttúrulitum, allt ljóst og létt. Týndi bara saman eitt og annað sem ég átti hérna heima og langaði að nota. Ekkert nýtt keypt inn fyrir þetta borð… …það þarf því…

Jólaborðið okkar…

…ég hef nú deilt inn myndum af jólaborðinu okkar held ég frá byrjun og hér er borðið eins og það lét út á aðfangadag… …ég var með dúk sem ég keypti erlendis fyrir nokkrum árum og er með svona glitri…

Skreytum Hús – 6.þáttur…

…þá er komið að lokaþættinum og vá hvað þetta er búið að vera skemmtilegt, lærdómsríkt og bara hreint dásamleg lífsreynsla ♥ Þar sem við erum komin svo nálægt jólum ákváðum við að hafa einn þáttinn með öðru sniði og með…

Páskaborð…

…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…og þar er sko hellings útsala í gangi, alveg upp í 60%. Þannig að það er vel þess virði að taka skrens þarna uppfrá og skoða… …sérstaklega mæli ég með eldhúsdeildinni en þar eru til svo dásamleg stell, fallegir nytjahlutir…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…á laugardagsmorgni. Er það ekki ágætisbyrjun á helginni… …í Húsgagnahöllinni fæst Broste. Þettas stell heitir Hessian og t.d. brúðarstellið sem við völdum 2005,,, ….og margar aðrar týpur líka… …svo fæst líka Bitz-stellið… …svona stórir og grófir vasar ♥ … …glerbox…

Broste matarstellin…

…hafa verið í uppáhaldi hjá mér alveg síðan ca 2002. Ég vann meira segja hjá heildversluninni Bergís, hérna í denn, sem flutti þá inn stellin og ég stillti þeim upp í Blómaval m.a. auk þess að stilla upp í heildversluninni.…

Jólaborðið mitt…

…sem að ég skreytti fyrir JólaFréttablaðið (27.11.2012) er mætt hér á bloggið, í allri sinni dýrð 😉 Lagt var á borð fyrir 4. Í stað þess að nota diskamottur þá setti ég tvo löbera þvert yfir borðið… …ég braut bara…